Þó svo Dwyane Wade, leikmaður Miami Heat, hafi farið mikinn gegn Toronto í gær og skorað 30 stig þá var hugur hans hjá frænda sínum sem særðist í skotárás í Chicago.
↧