Brasilíski bakvörðurinn hjá Real Madrid, Marcelo, segir að lið sitt sé eðlilega sigurstranglegt í Meistaradeildinni en minnir á að enn sé mikið verk óunnið.
↧