$ 0 0 Keflvíkingar knúðu fram oddaleik í rimmu sinni gegn Stjörnunni í 8-liða úrslitum úrslitakeppni Iceland Express-deildar karla í kvöld.