Ragnar Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen spiluðu allan leikinn í hjarta varnarinnar með FC Kaupmannahöfn sem lagði Bröndby að velli 2-1 í efstu deild dönsku knattspyrnunnar í dag.
↧