$ 0 0 Selfoss nældi í stig á lokasekúndum leiksins í 1-1 jafntefli gegn HK í Kórnum í kvöld. Jöfnunarmark Selfyssinga kom á fjórðu mínútu uppbótartímans.