Ísland lagði Portúgal 29-26 í íþróttahúsinu í Austurbergi í þriðja æfingaleik liðanna á jafn mörgum dögum í handbolta. Ísland var tveimur mörkum yfir í hálfleik 13-11.
↧