Íslenska U-21 árs landsliðið tapaði gegn firnasterku liði Svía sem innihélt meðal annars leikmenn frá Arsenal og Liverpool. Alls fengu ellefu leikmenn eldskírn sína í leiknum í kvöld.
↧