LeBron James vonast til að geta tekið þátt frá upphafi þegar Miami Heat mætir San Antonio Spurs á ný á sunnudaginn. James neyddist til að hætta leik í nótt vegna krampa.
↧