Rauðu stjörnunni frá Belgrad hefur verið bönnuð þátttaka í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili vegna brota á fjárhagsreglum UEFA, evrópska knattspyrnusambandsins. Félagið hefur tíu daga til að áfrýja banninu.
↧