Það er hart sótt að alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA, vegna HM 2022 í Katar en almennt er talið að Katarar hafi fengið mótið eftir að hafa mútað nefndarmönnum hjá FIFA.
↧