Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, segir að liðið eigi enn möguleika á að ná Manchester City að stigum og tryggja sér annað sæti deildarinnar í vor.
↧