Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að hans menn megi ekki gera nein mistök ætli þeir sér að endurtaka leikinn frá 2009 þegar Barcelona vann þrefalt.
↧