Eldri maður stal senunni á leik Lincoln City og Tamworth á dögunum. Þá sýndi gamli maðurinn ungu kynslóðinni hvernig á að fagna marki.
↧