Ísland eignaðist um helgina Norðurlandameistara í kata þegar að kvennasveit Íslands vann til gullverðlauna í liðakeppni á Norðurlandameistaramótinu í karate. Mótið fór fram í Svíþjóð í gær.
↧