Naumt tap Cardiff á útivelli
Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í enska B-deildarliðinu Cardiff töpuðu í kvöld fyrir Crystal Palace á útivelli, 1-0, í fyrri viðureign liðanna í undaúrslitum enska deildabikarsins.
View ArticleFrakkar ekki í vandræðum með Norðmenn
Heims-, Evrópu- og Ólympíumeistarar Frakklands fóru nokkuð létt með Noreg í æfingalandsleik í handbolta í kvöld. Lokatölur 35-29.
View ArticleBeckham bað Balotelli um áritaða treyju
David Beckham gerir allt fyrir börnin sín. Hann biður meira að segja leikmenn Man. City um áritaðar treyjur ef börnin biðja um það.
View ArticleBenzema tryggði Real sigur
Real Madrid er komið áfram í fjórðungúrslit spænsku bikarkeppninnar eftir 4-2 samanlagðan sigur á Malaga. Karim Benzema tryggði Real 1-0 sigur á útivelli í síðari viðureigninni í kvöld.
View ArticleTebow setti met á Twitter | Ótrúlegt sjónvarpsáhorf
Aðdráttarafl leikstjórnanda Denver Broncos, Tim Tebow, er með hreinum ólíkindum en uppgangur þessa unga drengs hefur verið lygilegur.
View ArticleEnginn í landsliðinu hefur spilað áður við Finna
Íslenska landsliðið í handbolta mætir Finnum í æfingaleik í Laugardalshöllinni klukkan 19.30 en þetta verður fyrsti leikur þjóðanna í rúm þrettán ár. Enginn leikmaður íslenska landsliðsins í kvöld...
View ArticleBirkir samdi við Standard Liege
Birkir Bjarnason hefur gengið frá þriggja og hálfs árs samningi við belgíska úrvalsdeildarfélagið Standard Liege og hefur æfingar strax á morgun. Þetta staðfesti hann við Vísi í dag.
View ArticleGuðjón Valur: Ætlum að skemmta okkur og öðrum í kvöld
Guðjón Valur Sigurðsson segir að strákarnir í handboltalandsliðinu ætli að njóta þess að spila fyrir troðfulla höll í kvöld. Íslenska karlalandsliðið mætir Finnum í Laugardalshöllinni klukkan 19.
View ArticleÓtrúleg tilþrif í kínversku kvennablaki | 16 sóknir í röð
Það er ekki oft sem að kínverskt kvennablak vekur athygli fyrir utan heimalandið en myndband úr leik Tianjin gegn herliði Alþýðulýðveldisins er sjóðheitt á netheimum þessa stundina.
View ArticleEyjastúlkur gerðu góða ferð í Garðabæinn
ÍBV vann sigur á Stjörnunni í fyrsta leik N1-deildar kvenna eftir jólafrí, 26-24, í Garðabænum í kvöld.
View ArticleNeville: Scholes getur spilað í tvö ár til viðbótar
Gary Neville, fyrrum fyrirliði Manchester United, segir að félagið hafi sparað sér mikinn pening með því að plata Paul Scholes til að taka skóna af hillunni.
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: KR - ÍR 112-71 | Snæfell vann Val
Áhuga- og skipulagsleysi ÍR varð liðinu að falli í leik þess gegn KR í DHL-höllinni í kvöld en leiknum lauk með stórsigri KR, 112-71.
View ArticleLogi stigahæstur í óvæntum sigri á meisturunum
Logi Gunnarsson skoraði 21 stig þegar lið hans, Solna Vikings, gerði sér lítið fyrir skellti Svíþjóðarmeisturum Sundsvall Dragons í miklum Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: Ísland - Finnland 43-25
Ísland vann sannkallaðan stórsigur á Finnum 43-25 í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni í kvöld. Þetta var lokaleikur liðsins fyrir EM í Serbíu sem hefst á sunnudaginn. Staðan í hálfleik var 21-16,...
View ArticleMartin: Hinir Kanarnir voru hálf fúlir
Martin Hermannsson, KR-ingurinn ungi og öflugi, var ánægður með nýju erlendu leikmennina eftir sigur sinna manna á ÍR í kvöld.
View ArticleGuðmundur: Ólafur Bjarki mun fá mun stærra hlutverki
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var ánægður með sigur sinna manna á Finnum í vináttulandsleiknum í Laugardalshöllinni í kvöld.
View ArticleIngimundur: Ég verð klár í slaginn
"Ég má ekki sprikla fyrr en á sunnudaginn segja læknar. Ég held að þetta verði allt í góðu,“ sagði Ingimundur Ingimundarson sem lék ekki með Íslandi gegn Finnlandi í kvöld vegna meiðsla.
View ArticleChelsea loksins að ganga frá kaupunum á Cahill
Samkvæmt enskum fjölmiðlum er Gary Cahill á leið til Lundúna þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun og skrifa á morgun undir langtímasamning við Chelsea.
View ArticleEM í Serbíu: Þrír leikir í beinni á dag
Vodafone mun senda út tvær sjónvarpsrásir á meðan EM í Serbíu og sýna að jafnaði þrjá leiki á hverjum degi í beinni útsendingu og í ólæstri dagskrá. Þetta var tilkynnt í dag.
View ArticleSeldur í miðjum leik | kippt útaf og sendur í sturtu
Skömmu eftir að þessu mynd var tekin af Mike Cammalleri leikmanni íshokkíliðsins Montreal frá Kanada var Cammalleri kippt af ísnum á varamannabekkinn af þjálfara liðsins. Ástæðan var einföld.
View Article