Frakkinn Nicolas Anelka, sem er nú spilandi þjálfari kínverska liðsins Shanghai Shenhua, er vongóður um að vinur hans og fyrrum liðsfélagi hjá Chelsea, Didier Drogba, komi til félagsins í sumar.
↧