Eygló Ósk: Framar mínum væntingum
Fimmtán Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í 50 m laug um helgina og eitt til viðbótar var jafnað. Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægi, fór á kostum um helgina. Hún tryggði sig inn á Ólympíuleikana og bætti...
View ArticleLakers búið að vinna fjóra leiki í röð án Kobe
LA Lakers vann góðan sigur á meisturum Dallas í framlengdum leik í nótt. Liðið var án Kobe Bryant og því urðu aðrir leikmenn liðsins að stíga upp.
View ArticleEnska knattspyrnusambandið vill nota marklínutækni
Eins og við mátti búast er um lítið annað talað í dag en marklínutækni. Ástæðan er sú að Chelsea fékk dæmt mark í gær gegn Tottenham þar sem boltinn virtist ekki fara inn fyrir línuna.
View ArticleÖll mörk helgarinnar í enska boltanum á Vísi
Sem fyrr býður Vísir lesendum sínum að sjá öll helstu tilþrifin og mörkin úr leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.
View ArticleSuarez ætlar ekki að yfirgefa Liverpool
Þó svo einhverjir hafi spáð því að Luis Suarez yrði seldur frá Liverpool í sumar segist úrúgvæski framherjinn síður en svo vera á förum frá félaginu.
View ArticleReyndi að kúga fé út úr Balotelli og var handtekinn
Lögreglan í Manchester er búið að handtaka mann sem er grunaður um að hafa ætlað að kúga fé út úr Mario Balotelli, leikmanni Man. City.
View ArticleRyan Taylor: Young er mesti svindlarinn í deildinni
Ashley Young, leikmaður Man. Utd, er ekki vinsælasti maðurinn í enska boltanum þessa dagana eftir að hafa fiskað tvö víti á skömmum tíma.
View ArticleSveinn valinn bestur í umferðum 15-21 í N1-deild karla
Haukamaðurinn Sveinn Þorgeirsson var nú í hádeginu valinn besti leikmaður umferða 15-21 í N1-deild karla. Sveinn var einnig valinn besti varnarmaðurinn.
View ArticleVítakastsdómarnir umdeildu í leik Gróttu og ÍBV - myndband
Eyjamenn eru allt annað en sáttir við dómgæsluna í öðrum leik kvennaliðs ÍBV gegn Gróttu.
View ArticleDiouf handtekinn um helgina
Senegalinn El-Hadji Diouf er síður en svo hættur að koma sér í vandræði utan vallar en hann var handtekinn um helgina eftir slagsmál á næturklúbbi.
View ArticleÞjálfari Lilleström líkir Birni Bergmann við Zlatan Ibrahimovic
Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström, fær mikið hrós frá þjálfara sínum eftir leik liðsins gegn Vålerenga í gærkvöld.
View ArticleSvavar: Legg orðspor mitt og virðingu undir þessi orð
Svavar Vignisson, þjálfari kvennaliðs ÍBV, segist standa við þau orð sín að það hafi verið áfengislykt að öðrum dómara leiks Gróttu og ÍBV í úrslitakeppni N1-deildar kvenna um helgina.
View ArticleBenfica vill fá Fabio
Portúgalska liðið Benfica er með augastað á bakverði Man. Utd, Fabio, en umbiðsmaður Brasilíumannsins staðfestir það.
View ArticleLokaspretturinn í Lengjubikar karla - 8 liða úrslitin í vikunni
Það styttist óðum í fótboltasumarið. Lengjubikar karla er kominn á lokasprettinn og úrslitakeppnin hefst í vikunni. 8 liða úrslit keppninnar verða spiluð á miðvikudaginn og fimmtudaginn.
View ArticleAnelka bíður eftir Drogba
Frakkinn Nicolas Anelka, sem er nú spilandi þjálfari kínverska liðsins Shanghai Shenhua, er vongóður um að vinur hans og fyrrum liðsfélagi hjá Chelsea, Didier Drogba, komi til félagsins í sumar.
View ArticleTveir "risa"-sigrar hjá Wigan í röð - afdrifaríkar 94 sekúndur hjá...
Wigan Athletic fylgdi eftir óvæntum sigri á Manchester United í síðustu viku með því að vinna 2-1 útisigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.
View ArticleEyjakonur komnar í undanúrslitin - mæta Fram
ÍBV tryggði sér sæti í undanúrslitum N1 deildar kvenna í handbolta eftir fimm marka sigur á Gróttu, 24-19, í oddaleik í Vestmannaeyjum í kvöld. ÍBv vann fyrsta leikinn en Gróttukonum tókst að jafna...
View ArticleLennon segir dómara vera í hefndarhug gegn sér
Neil Lennon, þjálfari Celtic, er allt annað en sáttur við dómara í Skotlandi sem hann segir að séu í herferð gegn sér. Lennon missti algjörlega stjórn á sér um helgina.
View ArticleMartinez um sigurinn á Arsenal: Þetta var ekkert slys
Roberto Martinez, stjóri Wigan, er að gera frábæra hluti með sína menn á lokasprettinum í ensku úrvalsdeildinni en liðið steig stórt skref í átt að því að bjarga sér frá falli með því að vinna 2-1...
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan | Grindavík er 2-1 yfir
Stjarnan gerði sér lítið fyrir og valtaði yfir Grindavík á útivelli í þriðja leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla í kvöld 82-65. Grindavík leiðir einvígið 2-1 en...
View Article