Neil Lennon, þjálfari Celtic, er allt annað en sáttur við dómara í Skotlandi sem hann segir að séu í herferð gegn sér. Lennon missti algjörlega stjórn á sér um helgina.
↧