Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var að vonum ekki sáttur eftir tap á heimavelli á móti Wigan í kvöld en Arsenal hefði náð átta stiga forskoti á Tottenham og Newcastle með sigri.
↧