Davíð Þór viðarsson, fyrrum leikmaður FH, var hetja sinna manna er hann tryggði sínum mönnum 2-1 sigur á Ängelholm með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma.
↧