Umfjöllun og viðtöl: Haukar 24 - HK 30 | HK leiðir einvígið 1-0
Sterk varnarvinna skilaði HK sex marka sigri á deildarmeisturum Haukum í DB Schenker-höllinni í kvöld. Haukar voru sterkari framan af en gestirnir gáfust aldrei upp, unnu sig aftur inn í leikinn og...
View ArticleDi Matteo: Nánast fullkomið
Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, var vitanlega hæstánægður með sína menn og sigurinn á Barcelona í kvöld.
View ArticleMótmælendur mættu Formúlu-liðum er þau mættu til Barein
Þegar Formúlu 1-liðin lentu í Manama, höfuðborg Barein, í gærkvöldi mættu þeim hundruðir mótmælenda. Uppreisnarmenn eru mjög óánægðir með að Formúla 1 skuli halda mót í Barein í umboði stjórnvalda þar...
View ArticleTerry: Ein besta frammistaða Chelsea
John Terry, fyrirliði Chelsea, var í skýjunum eftir sigur liðsins á Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Didier Drogba skoraði eina markið í 1-0 sigri Chelsea en liðin mætast aftur...
View ArticleUmfjöllun um sigur Chelsea á Evrópumeisturunum
Þorsteinn J. og gestir hans í myndveri Stöðvar 2 Sports fóru ítarlega yfir undanúrslitaviðureign Chelsea og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í kvöld.
View ArticleAlfreð: Aron gat ekki gengið eftir forkeppni ÓL
Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, segir að Aron Pálmarsson hafi ekki enn jafnað sig á meiðslum sem hann varð fyrir með íslenska landsliðinu á EM í Serbíu. Þau hafi versnað þegar hann spilaði með...
View ArticleTímabilið búið hjá Arteta
Mikel Arteta spilar ekki meira með Arsenal á tímabilinu vegna meiðsla í hné. Það þýðir að Arsene Wenger á í vandræðum með miðjumenn fyrir leikinn mikilvæga gegn Chelsea á laugardaginn.v
View ArticleKappakstur í skugga mótmæla og óeirða
Barein kappaksturinn fer fram um helgina eftir að talsverð óvissa hefur ríkt um hvort mótið verði eða ekki. Tvö ár eru liðin síðan keppt var í Barein síðast því kappakstrinum var aflýst í fyrra vegna...
View ArticleVið Guðjón erum orðnir fullorðnir
Hafþór Ægir Vilhjálmsson segir það ekki vera neitt mál að spila undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar. Hafþór neitaði að spila undir hans stjórn árið 2006.
View ArticleNBA: Anthony skoraði 33 stig í góðum sigri New York
Carmelo Anthony skoraði 21 af alls 33 stigum sínum í fjórða leikhluta í 104-95 sigri New York gegn New Jersey í NBA deildinni í gær.
View ArticleBenedikt bannaði leikmönnum Þórs að fylgjast með fjölmiðlum
"Við erum bara bara góðir. Við erum búnir að sýna það í vetur og í úrslitakeppninni að það er engin tilviljun að við erum á þessum stað.
View ArticleRomario hefur enga trú á Brasilíumönnum á HM 2014
Heimsmeistaramótið í knattspynu fer fram í Brasilíu árið 2014 og heimamenn eru bjartsýnir á að landslið þeirra nái að landa titlinum á heimavelli.
View ArticleHamsik framlengir við Napoli
Slóvakinn Marek Hamsik hefur endalega bundið enda á sögusagnir um framtíð sína með því að skrifa undir nýjan samning við hið stórskemmtilega lið Napoli.
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 27-24 | 1-0 fyrir Fram í einvíginu
Framstúlkur eru komnar með 1-0 forystu gegn ÍBV í undanúrslitaeinvígi liðanna í N1-deild kvenna. Fram vann öruggan sigur í fyrsta leiknum í Safamýri í dag.
View ArticleBrynjar Björn mun ekki spila með KR í sumar
Brynjar Björn Gunnarsson, leikmaður Reading á Englandi, mun ekki leika með KR–ingum í Pepsi–deildinni í knattspyrnu í sumar samkvæmt heimildum fréttastofu.
View ArticleDavíð skoraði sigurmark Öster annan leikinn í röð
Davíð Þór viðarsson, fyrrum leikmaður FH, var hetja sinna manna er hann tryggði sínum mönnum 2-1 sigur á Ängelholm með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma.
View ArticleÓlafur borinn af velli með slæm ökklameiðsli
Ólafur Ólafsson, leikmaður körfuboltaliðs Grindavíkur, var borinn af velli með slæm ökklameiðsli í leik liðsins gegn Stjörnunni sem nú stendur yfir.
View ArticleÞúsundir fylgdu Morosini til grafar
Þúsundir stuðningsmanna ítalska liðsins Livorno mættu í jarðarför knattspyrnumannsins Piermario Morosini en hann var borinn til grafar í dag.
View ArticleKári Steinn og Aníta báru sigur úr býtum
Víðavangshlaup ÍR fór fram í dag eins og ávallt á sumardaginn fyrsta en það fór nú fram í 97. sinn.
View ArticleRobson hefur áhyggjur af orðspori Young
Man. Utd goðsögnin Bryan Robson hefur áhyggjur af því að orðspor kantmannsins Ashley Young gæti orðið United dýrt á endanum.
View Article