Stuðningsmenn Racing Club eru allt annað en sáttir við leikmenn liðsins og létu óánægju sína í ljós með því að kasta hækjum í þá á síðasta leik liðsins.
↧