Knattspyrnumaðurinn Ched Evans var í dag dæmdur til fimm ára fangelsisvistar vegna nauðgunar. Evans er 23 ára gamall og er á mála hjá Sheffield United í Englandi.
↧