Rhein-Neckar Löwen, lið Guðmundar Guðmundssonar, vann nauma eins marks sigur, 33-32, á Göppingen í fyrri leik liðanna í undanúrslitum EHF-bikarsins.
↧