Velskur landsliðsmaður dæmdur í fimm ára fangelsi
Knattspyrnumaðurinn Ched Evans var í dag dæmdur til fimm ára fangelsisvistar vegna nauðgunar. Evans er 23 ára gamall og er á mála hjá Sheffield United í Englandi.
View Article200 manns fylgdust með Cisse í klippingu
Aðalmaðurinn í Newcastle þessa dagana er framherjinn Papiss Cisse sem skorar mörk nánast í hverjum leik. Vinsældir hans í borginni eru með hreinum ólíkindum líkt og hann fékk að upplifa í vikunni.
View ArticleDortmund meistari í Þýskalandi
Borussia Dortmund tryggði sér í dag þýska meistaratitilinn í knattspyrnu annað árið í röð. Þó svo deildinni sé ekki lokið er forskot Dortmund það mikið að FC Bayern getur ekki náð liðinu.
View ArticleKiel nældi í ótrúlegt jafntefli gegn Zagreb í Meistaradeildinni
Strákarnir hans Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel sýndu ótrúlega þrautseigju í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld er þeir snéru töpuðum leik upp í jafntefli.
View ArticleNaumur sigur hjá Löwen í EHF-bikarnum
Rhein-Neckar Löwen, lið Guðmundar Guðmundssonar, vann nauma eins marks sigur, 33-32, á Göppingen í fyrri leik liðanna í undanúrslitum EHF-bikarsins.
View ArticleGóðir tímar í Vormaraþoni
Vormaraþon Félags Maraþonhlaupara 2012 fór fram í dag í sumarblíðu og var þátttaka góð. Keppt var í heilu og hálfu maraþoni. Tuttugu og átta hlupu heilt maraþon og 248 hálft maraþon.
View ArticleRonaldo sá til þess að valdaskipti eru að verða á Spáni
Real Madrid er komið með sjö stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar og svo gott sem orðið spænskur meistari eftir frækinn 1-2 sigur á Barcelona á Camp Nou í kvöld.
View ArticleHannes Jón fór á kostum í jafnteflisleik
Íslendingaliðið Hannover-Burgdorf nældi sér í eitt stig er það mætti Hüttenberg í þýska handboltanum í kvöld. Lokatölur 29-29.
View ArticleRonaldo búinn að bæta markametið á Spáni
Það var margt sögulegt við sigur Real Madrid á Barcelona í kvöld. Met voru sett og önnur runnu sitt endaskeið í þessum leik.
View ArticleTevez búinn að semja frið við Man. City
Argentínumaðurinn Sergio Aguero hjá Man. City segir að það sé ekki lengur neitt vandamál með Carlos Tevez. Hann sé búinn að semja frið við alla og vilji hjálpa liðinu við að verða meistari.
View ArticleEl Clásico í myndum
Real Madrid vann glæstan sigur á Barcelona á Nou Camp í kvöld og er komið með níu fingur á Spánarmeistaratitilinn eftir leikinn.
View ArticleBusquets: Við megum ekki gefast upp
Þó svo Real Madrid sé komið með sjö stiga forskot í spænsku úrvalsdeildinni og eigi Spánartitilinn næsta vísan þá neitar Sergio Busquets, miðjumaður Barcelona, að játa sig sigraðan.
View ArticleAlonso og Casillas: Tókum stórt skref í átt að titlinum
Xabi Alonso, miðjumaður Real Madrid, segir að leikmenn liðsins séu ekki byrjaðir að fagna Spánarmeistaratitlinum eftir sigurinn á Barcelona í kvöld. Alonso segir að það sé enn verk að vinna.
View ArticleGuardiola: Real er búið að vinna titilinn
Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, var auðmjúkur eftir tapið á heimavelli gegn Real Madrid í kvöld sem gerði nánast út um vonir Barcelona á því að vinna Spánarmeistaratitilinn.
View ArticleRibery kýldi Robben | Orðnir vinir á ný
Franck Ribery og Arjen Robben, leikmenn FC Bayern, tókust á eftir leik Bayern og Real Madrid í vikunni sem endaði með því að Ribery kýldi Robben í andlitið.
View ArticleSkoraði þrennu á 162 sekúndum
Finnska undrabarnið Joel Pohjanpalo, 17 ára, stimplaði sig heldur betur með stæl inn í finnsku úrvalsdeildina í sínum fyrsta leik í byrjunarliðinu.
View ArticleSkoraði mark úr útsparki
Tim Howard, markvörður Everton, er ekki eini markvörðurinn sem skoraði yfir allan völlinn í vetur því Allan Marriot, markvörður Mansfield Town, er einnig búinn að gera það.
View ArticleSchumacher segist ekki geta sýnt hvað í honum býr
Michael Schumacher hjá Mercedes liðinu segist ekki geta ekið bíl sínum og fengið allt úr honum sem í boði er vegna þess að hann þurfi alltaf að passa upp á að slíta dekkjunum ekki of hratt.
View ArticleÍBV skoraði þrátt fyrir að vera fjórum mönnum færri
Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Fram og ÍBV í úrslitakeppni N1-deildar kvenna í kvöld. Eyjastúlkur skoruðu þá mark þrátt fyrir að hafa misst fjóra leikmenn af velli í tveggja mínútna brottvísanir.
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: Fram 29 - ÍBV 21 | Fram vann einvígið 3-0
Fram bókuðu miða sinn í lokaúrslit N1-deildar kvenna í fyrri hálfleik í 29-21 sigri sínum á ÍBV. Þær unnu alla leiki einvígisins og fara því í úrslitarimmuna fjórða árið í röð.
View Article