$ 0 0 Íslendingaliðið Hannover-Burgdorf nældi sér í eitt stig er það mætti Hüttenberg í þýska handboltanum í kvöld. Lokatölur 29-29.