Argentínumaðurinn Sergio Aguero hjá Man. City segir að það sé ekki lengur neitt vandamál með Carlos Tevez. Hann sé búinn að semja frið við alla og vilji hjálpa liðinu við að verða meistari.
↧