Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, var auðmjúkur eftir tapið á heimavelli gegn Real Madrid í kvöld sem gerði nánast út um vonir Barcelona á því að vinna Spánarmeistaratitilinn.
↧