Spænska íþróttadagblaðið Sport breytti um forsíðumynd á tölublaði dagsins eftir að það fór í prentun í gærkvöldi. Var það gert vegna óheppilegrar myndbirtingar á forsíðu.
↧