Drogba: Okkar bestu leikmenn missa af úrslitaleiknum
"Við erum ánægðir með að hafa komist áfram en við verðum að halda ró okkar - vegna þess að okkar bestu leikmenn verða ekki með í úrslitaleiknum,“ sagði Didier Drogba, sóknarmaður Chelsea, eftir leikinn...
View ArticleRodman þarf mögulega að fara í fangelsi
Bandarískir slúðurmiðlar greindu frá því í dag að frákastakóngurinn Dennis Rodman, fyrrum leikmaður Chicago Bulls, þurfi mögulega að fara í fangelsi vegna vangoldinna meðlagsgreiðsla.
View ArticleÓtrúleg velgengni Chelsea undir stjórn Di Matteo
Sjálfsagt höfðu ekki margir trú á því að Ítalinn Roberto Di Matteo myndi gera mikið úr tímabili Chelsea þegar hann tók við liðinu í upphafi marsmánaðar, eftir að Andre Villas-Boas var sagt upp störfum.
View ArticleVandræðaleg myndbirting á forsíðu spænsks dagblaðs
Spænska íþróttadagblaðið Sport breytti um forsíðumynd á tölublaði dagsins eftir að það fór í prentun í gærkvöldi. Var það gert vegna óheppilegrar myndbirtingar á forsíðu.
View ArticleGuardiola segir framtíð sína óráðna
Pep Guardiola var eðlilega niðurlútur eftir að hans menn í Barcelona féllu úr leik í Meistaradeild Evrópu í kvöld.
View ArticleMeistaradeildarmörkin: Barcelona - Chelsea
Chelsea tryggði sér sæti í úrslitum Meistaradeildar Evrópu með því að ná 2-2 jafntefli gegn Barcelona í ótrúlegum leik á Nývangi í kvöld. Þorsteinn J. og gestir hans fóru ítarlega yfir gang mála.
View ArticleÁrangur Chelsea í Meistaradeildinni gæti bitnað á öðrum enskum liðum
Svo gæti farið að fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið myndi ekki duga til að öðlast þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu.
View ArticleFabio spenntur fyrir því að fara til Benfica
Brasilíski bakvörðurinn hjá Man. Utd, Fabio, er spenntur fyrir því að leika með portúgalska liðinu Benfica á næstu leiktíð. United ætlar að lána leikmanninn næsta vetur.
View ArticleJuventus vill fá Cavani
Það eru margar sögusagnir um Juventus þessa dagana enda er liðið talið ætla að styrkja sig umtalsvert í sumar. Nú er hermt að félagið ætli sér að næla í Edinson Cavani, leikmann Napoli.
View ArticleHazard fer frá Lille í sumar
Michel Seydoux, forseti Lille, hefur viðurkennt að franska félagið muni ekki geta haldið framherjanum Eden Hazard áfram hjá félaginu.
View ArticleKlopp brjálaður út í Bayern
Þýskalandsmeistarar Dortmund hafa ekkert sérstaklega gaman af því þegar erkifjendurnir í FC Bayern pissa utan í leikmenn þeirra.
View ArticleToppliðin unnu á Ítalíu | Cesena féll
Fjölmargir leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í dag en toppliðin tvö, Juventus og AC Milan, unnu bæði sína leiki.
View ArticleEyjólfur skoraði í sjö marka leik
FC Kaupmannahöfn tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar þrátt fyrir 4-3 tap fyrir SönderjyskE í síðari undanúrslitaviðureign liðanna í dag.
View ArticleJón Arnór og félagar töpuðu mikilvægum leik
Staða CAI Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta versnaði í kvöld eftir að liðið tapaði fyrir Gescrap Bizkaia, 68-57, í mikilvægum leik í baráttu liðanna um sæti í úrslitakeppninni.
View ArticleBayern komst í úrslitaleikinn eftir sigur í vítaspyrnukeppni
Bayern München mun spila á heimavelli í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Real Madrid í æsispennandi viðureign á Santaigo Bernabeu í Madríd í kvöld.
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 25-28 | FH í úrslitin
FH fær tækifæri til að verja Íslandsmeistaratitil sinn í handbolta eftir að hafa rutt Akureyringum úr vegi í undanúrslitarimmu liðanna í úrslitakeppni N1-deildar karla. FH vann fjórða leik liðanna í...
View ArticleMourinho: Svona er bara fótboltinn
Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, hélt haus og gott betur þegar hann hitti á blaðamenn eftir leik sinna manna gegn Bayern München í kvöld.
View ArticleSchweinsteiger: Við erum búnir á því
Bastian Schweinsteiger tryggði Bayern München sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með því að skora úr fimmtu spyrnu liðsins í vítaspyrnukeppninni gegn Real Madrid í kvöld.
View ArticleHeynckes: Töfrum líkast
Jupp Heynckes, gamalreyndi þjálfari Bayern München, var í skýjunum eftir að hans menn tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu.
View ArticleMeistaradeildarmörkin: Real Madrid - Bayern München
Bayern München tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Real Madrid í vítaspyrnukeppni í æsispennandi viðureign í spænsku höfuðborginni í kvöld. Þorsteinn J. og...
View Article