Það eru margar sögusagnir um Juventus þessa dagana enda er liðið talið ætla að styrkja sig umtalsvert í sumar. Nú er hermt að félagið ætli sér að næla í Edinson Cavani, leikmann Napoli.
↧