Varnarmaðurinn Michel Salgado mun yfirgefa herbúðir Blackburn í sumar. Salgado var arfaslakur fyrir Blackburn fyrri hluta móts og hefur ekki spilað mínútu eftir áramót.
↧