Salgado gæti spilað með Beckham á ný
Varnarmaðurinn Michel Salgado mun yfirgefa herbúðir Blackburn í sumar. Salgado var arfaslakur fyrir Blackburn fyrri hluta móts og hefur ekki spilað mínútu eftir áramót.
View ArticleSpænskur slagur í úrslitum Evrópudeildarinnar
Athletic Bilbao og Atletico Madrid munu eigast við í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA en undanúrslitum keppninnar lauk í kvöld.
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: Þór - Grindavík 64-79
Grindavík er einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta eftir magnaðan útisigur á Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Grindavík er komið með 2-0 forskot í einvíginu.
View ArticleEkki tekist í hendur fyrir leik Chelsea og QPR
Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa ákveðið að leikmenn Chelsea og QPR munu ekki takast í hendur fyrir leik liðanna í deildinni nú á sunnudaginn.
View ArticleTekur Villas-Boas við Barcelona?
Flestir fjölmiðlar á Spáni og víðar um Evrópu virðast nú á einu máli um að Pep Guardiola muni tilkynna á morgun að hann muni hætta sem knattspyrnustjóri Barcelona í lok leiktíðar.
View ArticleAnzhi ætlar að reyna að kaupa Alves
Rússneska félagið Anzhi Makhachkala er ekki hætt að eyða stjarnfræðilegum peningum í leikmenn og félagið ætlar nú að gera bakverði Barcelona, Dani Alves, tilboð sem hann getur ekki hafnað.
View ArticleKaka vinsælasta íþróttastjarna heims á Twitter
Brasilíumaðurinn Kaka er vinsælasti íþróttamaðurinn á Twitter í heiminum í dag. Hann er sá eini úr röðum íþróttamanna sem á meira en 10 milljónir fylgjendur á vefsíðunni vinsælu.
View ArticleQuashie sá rautt í sínum fyrsta leik með ÍR
Englendingurinn Nigel Quashie fékk að líta rauða spjaldið skömmu eftir að hafa komið inn á sem varamaður í fyrsta leik sínum með ÍR í kvöld. Vefsíðan fotbolti.net greinir frá þessu.
View ArticleMichael Jordan á lélegasta lið allra tíma í NBA deildinni
Deildarkeppninni í NBA deildinni í körfuknattleik í Bandaríkjunum lauk í nótt og er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni.
View ArticleNBA: Hvaða lið mætast í úrslitakeppninni?
Chicago tryggði sér heimavallarétt í gegnum alla úrslitakeppnina með 107-75 sigri gegn Cleveland í lokaumferð NBA deildarinnar í nótt. Chicago er með bestan árangur allra liða í deildinni.
View ArticleUEFA gefur grænt ljós á að John Terry lyfti bikarnum á loft
John Terry fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea er enn helsta fréttaefnið á Bretlandseyjum og víðar eftir að hann fékk rauða spjaldið í undanúrslitum Meistaradeildarinnar gegn Barcelona frá Spáni.
View ArticleGuardiola hættur | Barcelona boðar til blaðamannafundar í dag
Forráðamenn spænska fótboltaliðsins Barcelona hafa boðað til blaðamannafundar í hádeginu þar sem tilkynnt verður að Pep Guardiola sé hættur sem þjálfari liðsins.
View ArticleMeð fiðring í maganum fyrir Pepsi-deildinni
Jóhannes Karl Guðjónsson hefur fengið sig lausan frá enska C-deildarliðinu Huddersfield og ekkert því til fyrirstöðu að hann gangi frá félagaskiptum sínum í ÍA áður en keppni í Pepsi-deild karla hefst...
View ArticleNBA: Durant stigakóngur þriðja árið í röð
Kevin Durant framherji Oklahoma Thunder skoraði flest stig að meðaltali í NBA deildinni í körfubolta í deildarkeppninni sem lauk í nótt. Þetta er þriðja tímabili í röð þar sem hinn 23 ára gamli Durant...
View ArticlePardew og Redknapp halda með FC Bayern gegn Chelsea
Knattpsyrnustjórarnir Alan Pardew hjá Newcastle og Harry Redknapp hjá Tottenham fara ekki leynt með þá skoðun sína að þeir munu báðir halda með þýska liðinu FC Bayern München í úrslitaleik...
View ArticleTito Vilanova tekur við Barcelona | Guardiola hættir eftir tímabilið
Tito Vilanova mun taka við sem þjálfari stórliðsins Barcelona en Pep Guardiola mun hætta sem þjálfari liðsins í lok leiktíðar. Frá þessu var greint á blaðamannafundi í Barcelona í dag þar sem Guardiola...
View ArticleEngin tilboð borist í Gylfa
Markus Babbel, knattspyrnustjóri Hoffenheim í Þýskalandi, segir að engin tilboð hafi enn sem komið er borist í landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Gylfi er nú í láni hjá Swansea í ensku...
View ArticleEr þetta ótrúlegasta þriggja stiga karfa allra tíma? | Skeleskotið
Körfuboltamenn í Eistlandi er ekki mjög þekktir á Íslandi en það gæti verið að nafn Armands Skele verði þekkt stærð í framtíðinn.
View ArticleAron Bjarki missir af upphafi Pepsi-deildarinnar
Húsvíkingurinn Aron Bjarki Jósepsson mun ekki geta spilað með KR í fyrstu leikjum Pepsi-deildarinnar vegna meiðsla.
View ArticleGuardiola þreyttur og ætlar að taka eins árs frí
"Fjögur ár er heil eilífð sem þjálfari Barcelona," sagði Pep Guardiola sem tilkynnti í morgun að hann myndi hætta sem þjálfari Barcelona í sumar.
View Article