Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa ákveðið að leikmenn Chelsea og QPR munu ekki takast í hendur fyrir leik liðanna í deildinni nú á sunnudaginn.
↧