Harry Redknapp, stjóri Spurs, ætlar að hafa það náðugt í janúar og sleppa því að bæta við sig mannskap. Redknapp hefur oftar en ekki verið með duglegustu mönnum í janúarglugganum en það er af sem áður var.
↧