Vettel náði besta tíma í tímatökunni og setti nýtt met
Sebastian Vettel á Red Bull náði besta tíma í Formúlu 1 tímatökunni á Jose Carlos Pace brautinni í Brasilíu í dag. Hann varð 0.181 úr sekúndu á undan Mark Webber liðsfélaga sínum hjá Red Bull. Jenson...
View ArticleMikilvægur sigur hjá Bittenfeld en jafnt hjá Düsseldorf
Arnór Þór Gunnarsson fór mikinn í liði Bittenfeld í kvöld er það vann afar mikilvægan sigur, 27-30, á útivelli gegn Saarlouis. Arnór var markahæstur á vellinum með átta mörk en þar af komu sjö úr...
View ArticleReal valtaði yfir nágranna sína í Atletico
Real Madrid náði sex stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er það vann nágrannaslaginn gegn Atletico, 4-1.
View ArticleEmil og félagar með sterkan heimasigur
Emil Hallfreðsson og félagar í ítalska liðinu Hellas Verona unnu góðan heimasigur, 1-0, á Reggina er þau mættust í ítölsku B-deildinni.
View ArticleSimone Pepe skaut Juventus á toppinn
Juventus skellti sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er "gamla konan" vann sterkan útisigur á Parma, 0-1. Það var Simone Pepe sem skoraði eina mark leiksins á 33. mínútu.
View ArticleVettel ánægður eftir hafa slegið met
Sebastian Vettel hjá Red Bull Formúlu 1 liðinu var ánægður með árangurinn í tímatökunni í Brasilíu í dag. Hann náði besta tíma og sló met sem hann átti með Nigel Mansell hvað besta árangur í tímatöku á...
View ArticleFyrsta tap Barcelona síðan í apríl
Barcelona tapaði sínum fyrsta leik síðan 30. apríl í kvöld. Þá sóttu Evrópumeistararnir lið Getafe heim og máttu sætta sig við 1-0 tap. Börsungar voru arfaslakir í leiknum og verða að sætta sig við að...
View ArticleCollymore opinberar á Twitter að hann sé þunglyndur
Stan Collymore, fyrrum framherji Liverpool og Aston Villa, hefur viðurkennt að eiga í miklum erfiðleikum vegna þunglyndis. Collymore hefur nú tekið sér frí frá vinnu til þess að taka á vandanum.
View ArticleObama tók fjölskylduna með á völlinn
Barack Obama Bandaríkjaforseti er mikill körfuboltaáugamaður og hann skellti sér á leik Towson og Oregon State í háskólakörfuboltanum í gær.
View ArticleÓttinn við að gera mistök bugaði Rafati
Þýski dómarinn Babak Rafati, sem reyndi að svipta sig lífi á dögunum, segir að óttinn um að gera mistök hafi gert hann þunglyndan sem hafi síðan leitt til þess að hann reyndi að taka sitt eigið líf.
View ArticleRio ekki á förum frá Man. Utd
Það hefur mikið verið slúðrað um framtíð varnarmannsins Rio Ferdinand í vetur. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur nú slegið á allar þessar sögusagnir með því að gefa það út að Rio verði í...
View ArticleRedknapp ætlar ekki að versla í janúar
Harry Redknapp, stjóri Spurs, ætlar að hafa það náðugt í janúar og sleppa því að bæta við sig mannskap. Redknapp hefur oftar en ekki verið með duglegustu mönnum í janúarglugganum en það er af sem áður...
View ArticleValdes viðurkennir að Barca sé í erfiðri stöðu
Victor Valdes, markvörður Barcelona, viðurkenndi eftir tapið gegn Getafe í gær að liðið væri í mjög erfiðri stöðu í deildinni enda Real Madrid nú með sex stiga forskot á toppnum og El Clásico er handan...
View ArticleGary Speed tók sitt eigið líf í nótt
Gary Speed, landsliðsþjálfari Wales, fannst látinn á heimili sínu, en talið er að hann hafa tekið eigið líf.
View ArticleÍ beinni: Swansea - Aston Villa
Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Swansea og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
View ArticleUmboðsmaður: Vidic er með slitið krossband
Umboðsmaður varnarmannsins Nemanja Vidic hjá Manchester United hefur gefið í skyn að kappinn spili ekki meira á tímabilinu þar sem hann sé með slitið krossband í hné.
View ArticleMyndband: Þjálfararnir "hlupu“ upp 23 hæðir
Þeir Ágúst Þór Jóhannsson og Gústaf Adolf Björnsson gerðu sér lítið fyrir og hlupu upp 23 hæðir á hóteli íslenska kvennalandsliðsins í Santos í Brasilíu.
View ArticleHM 2011: Tólf lið af sextán komin áfram
Þó svo að enn eigi eftir að spila lokaumferð riðlakeppninnar á HM í Brasilíu hafa nú þegar tólf lönd tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar.
View ArticleAllardyce vill fá Anelka til West Ham
Sam Allardyce, stjóri West Ham, segir að hann myndi gjarnan vilja fá sóknarmanninn Nicolas Anelka til liðs við West Ham frá Chelsea en þá ekki fyrr en næsta sumar.
View ArticleUnited staðfestir að tímabilið sé búið hjá Vidic
Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur staðfest að Nemanja Vidic, fyrirliði liðsins, verði frá út tímabilið eftir að hafa slitið krossband í hné.
View Article