Sverre Jakobsson og félagar í Grosswallstadt unnu í kvöld kærkominn heimasigur á N-Lübbecke 28-24. Sverre var fastur fyrir í vörninni en komst ekki á blað í leiknum.
↧