Juventus hefur komið þeim skilaboðum áleiðis til Real Madrid að miðjumaðurinn Arturo Vidal sé ekki til sölu en Real hefur verið að sýna leikmanninum áhuga.
↧