Fjölmargir leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag en þar ber helst að nefna stórsigur AC Milan, 4-1, á Siena en leikurinn fór fram á heimavelli Siena.
↧