Fer Gylfi til Manchester United á 10 milljónir punda
Gylfi Sigurðsson heldur áfram að vekja athygli í ensku úrvalsdeildinni en hann átti afar góðan leik í 4-4 jafntefli gegn Wolves í gær.
View ArticleCeltic fór létt með Rangers
Celtic fór létt með Rangers í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar lið vann 3-0 sigur á heimavelli.
View ArticleChelsea valtaði yfir QPR | Torres skoraði þrennu
Chelsea gjörsamlega rústaði QPR, 6-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Stamford Bridge. Fernando Torres fór á kostum í liði Chelsea og gerði þrennu.
View ArticleÍ beinni: Tottenham - Blackburn
Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Tottenham og Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
View ArticleAjax svo gott sem orðið hollenskur meistari
Þrír leikir fóru fram í hollensku úrvalsdeildinni í dag en þar ber helst að nefna sigur Ajax á Twente en eftir leiki dagsins hefur Ajax sex stiga forskot á næsta lið og eru því svo gott sem orðnir...
View ArticleAC Milan með fínan sigur á Siena | Úrslit dagsins í ítalska
Fjölmargir leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag en þar ber helst að nefna stórsigur AC Milan, 4-1, á Siena en leikurinn fór fram á heimavelli Siena.
View ArticleEnska knattspyrnusambandið í viðræðum við Roy Hodgson
Enska úrvalsdeildarfélagið West Bromwich Albion hefur gefið knattspyrnustjóra sínum, Roy Hodgson, leyfi til þess að ræða við enska knattspyrnusambandið. Umræðuefnið er hvort hann sé tilbúinn að taka að...
View ArticleBirkir Már lék allan leikinn í tapi Brann
Birkir Már Sævarsson og félagar í Brann töpuðu á heimavelli 2-1 gegn Vålerenga í dag. Byrjun Brann á tímabilinu hefur valdið vonbrigðum svo vægt sé til orða tekið.
View ArticleJesper Nielsen, eigandi AG: Ólafur er í heimsklassa
Handknattleiksmaðurinn Ólafur Stefánsson hefur ekki tekið neina ákvörðun um það hvort hann leggi skóna á hilluna eftir núverandi tímabil og mun sennilega taka ákvörðun um það eftir Ólympíuleikana í...
View ArticleSannfærandi hjá San Antonio gegn Utah
San Antonio Spurs vann öruggan 106-91 sigur á Utah Jazz í fyrstu viðureign liðanna í úrslitakeppni NBA-körfuboltans í kvöld.
View ArticleBarcelona vann og Messi jafnaði Ronaldo
Barcelona tók Rayo Vallecano í kennslustund í kvöld en lærisveinar Pep Guardiola unnu 7-0 útisigur. Lionel Messi skoraði tvö marka gestanna og er kominn með 43 mörk í deildinni á tímabilinu, jafnmörg...
View ArticleAfturelding hélt sæti sínu í efstu deild karla í handbolta
Afturelding úr Mosfellsbæ vann fimm marka sigur á Stjörnunni í annari viðureign liðanna um sæti í efstu deild karla í handknattleik í kvöld.
View ArticleGuðmundur í stuði og Zoetermeer vann
Guðmundur Eggert Stephensen og félagar í liði Zoetermeer eru komnir með forystu í einvígi sínu gegn TTV Scyedam frá Amsterdam í undanúrslitum um hollenska meistaratitilinn í borðtennis.
View ArticleMyndir frá ótrúlegum sigri Þórs í Grindavík
Þórsara unnu í kvöld óvæntan sigur á Grindavík í Röstinni 98-91. Hart var barist suður með sjó en Þórsarar, með bakið upp við vegg, unnu sanngjarnan sjö stiga sigur.
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór 91-98 | Frábær sigur Þórsara
Þórsarar unnu glæsilegan og nokkuð óvæntan 98-91 sigur á Grindavík í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik í Grindavík í kvöld.
View ArticleÞorleifur: Vorum okkur til skammar í kvöld
"Við komum bara ekki tilbúnir í leikinn og spiluðum einfaldlega illa,"sagði Þorleifur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, eftir tapið í kvöld.
View ArticleBenedikt: Menn börðust fyrir hverjum einasta bolta
"Það voru ansi margir búnir að afskrifa okkur eftir síðasta leik og kannski eðlilega en í kvöld kom allt annað lið til leiks," sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þór frá Þorlákshöfn, eftir sigurinn í...
View ArticleSjöundi sigur Nadal í Barcelona
Rafael Nadal tryggði sér sigur á Opna Barcelona-mótinu í tennis þegar hann lagði landa sinn David Ferrer að velli í tveimur settum, 7-6 og 7-5.
View ArticleFH rúllaði yfir KR að Ásvöllum í dag
Kvennalið FH tryggði sér deildabikarmeistaratitilinn í b-deild þegar liðið skellti KR 5-1 að Ásvöllum í Hafnarfirði í dag.
View ArticleÞorbjörg búin að gráta úr sér augun
"Ég er alveg tóm og í lausu lofti, búin að gráta úr mér augun enda vonbrigðin og spennufallið mikið. Ég er alveg ónýt," segir skylmingakonan Þorbjörg Ágústsdóttir en draumur hennar um sæti á...
View Article