Handknattleiksmaðurinn Ólafur Stefánsson hefur ekki tekið neina ákvörðun um það hvort hann leggi skóna á hilluna eftir núverandi tímabil og mun sennilega taka ákvörðun um það eftir Ólympíuleikana í London í ágúst.
↧