Guðmundur Eggert Stephensen og félagar í liði Zoetermeer eru komnir með forystu í einvígi sínu gegn TTV Scyedam frá Amsterdam í undanúrslitum um hollenska meistaratitilinn í borðtennis.
↧