"Stemningin var svakaleg og afrek okkar er mikið,“ sagði Arnór Atlason fyrirliði Kaupmannahafnarliðsins í samtali við Fréttablaðið í gær. Arnór, sem skoraði þrjú mörk í leiknum, sagði góðan sóknarleik hafa lagt grunninn að sigrinum.
↧