Evrópumeisturunum rutt úr vegi
"Stemningin var svakaleg og afrek okkar er mikið,“ sagði Arnór Atlason fyrirliði Kaupmannahafnarliðsins í samtali við Fréttablaðið í gær. Arnór, sem skoraði þrjú mörk í leiknum, sagði góðan sóknarleik...
View ArticleHodgson: Hápunktur allra enskra þjálfara
Nú rétt í þessu var haldinn blaðamannafundur þar sem ráðning Roy Hodgson, landsliðsþjálfara Englands var staðfest. Enska knattspyrnusambandið sagði að þeir hefðu haft nokkra menn í huga varðandi...
View ArticleVorveiðin í Elliðaánum byrjar rólega
Vorveiðin fer rólega af stað í Elliðaánum. Fimm urriðar veiddust í Höfuðhyl á fyrri vaktinni í dag.
View ArticleMalmö á toppinn eftir stórsigur | Sara Björk með mark
Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Malmö, skoraði eitt mark í 7-1, stórsigri liðsins á Umeå í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Þóra Björk Helgadóttir, landsliðsmarkvörður, var einnig á sínum stað í liði...
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: FH - HK 23-26 | HK leiðir einvígið 1-0
HK vann magnaðan útisigur á FH í fyrsta leik liðanna í úrslitum N1-deildar karla. Kópavogsbúar mun grimmari allan leikinn og áttu sigurinn skilinn.
View ArticleKiel meistari | Búið að vinna alla 29 leiki sína í deildinni
Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel urðu í kvöld Þýskalandsmeistarar í handbolta með glæsibrag. Þeir lögðu þá fyrrum félag Alfreðs, Magdeburg, með fimm marka mun, 32-27.
View ArticleEnn tapar Liverpool
Liverpool tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Að þessu sinni á heimavelli gegn Fulham.
View ArticleJafnt hjá Stoke og Everton
Stoke og Everton skildu jöfn, 1-1, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Everton í sjöunda sæti deildarinnar en Stoke er í því þrettánda.
View ArticleEmil og félagar unnu mikilvægan útisigur
Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona eru enn í fjórða sæti ítölsku B-deildarinnar eftir 0-1 útisigur á Reggina í kvöld.
View ArticleDalglish: Þetta var lélegt
Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, reyndi ekki að draga fjöður yfir þá staðreynd að lið hans var arfaslakt gegn Fulham í kvöld.
View ArticlePippen: Chicago ennþá sterkastir
Gamla Chicago hetjan, Scottie Pippen, segir Chicago Bulls ennþá vera með sterkasta liðið í úrslitakeppninni í NBA deildinni í ár.
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: KR vann Meistarakeppni KSÍ eftir sigur á FH
KR unnu í kvöld Meistarakeppni KSí eftir góðan 2-0 sigur á FH-ingum. Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR-inga skoraði bæði mörk liðsins í fyrri hálfleik og var sigur liðsins sanngjarn.
View ArticleKR safnar bikurum - myndir
KR varð í kvöld meistari meistaranna þegar Íslands- og bikarmeistararnir skelltu FH, 2-0, á iðagrænum Laugardalsvelli.
View ArticleBallack: Bayern líklegra en Chelsea
Micheal Ballack, fyrrverandi leikmaður Bayern München og Chelsea, segir Bayern hafa tilfinningalegt forskot fyrir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu, sem haldinn verður á heimavelli Bayern, þann 19. maí.
View ArticleRooney fer með á Evrópumótið þrátt fyrir að byrja mótið í banni
Wayne Rooney, leikmaður Manchester United verður með liðinu á Evrópumótinu í sumar, þrátt fyrir það að vera í banni í fyrstu tveimur leikjum riðlakeppninnar.
View ArticleNBA: Góðir sigrar hjá Boston og Philadelphia á útivelli
Tveir leikir fóru fram í nótt í átta liða úrslitum Austurdeildar í NBA deildinni í körfuknattleik. Philadelphia 76‘ers jafnaði metin gegn Chicago Bulls með 109-92 sigri á útivelli. Boston gerði slíkt...
View ArticleStaðið við í Hafravatni
Nokkrir veiðimenn köstuðu fyrir silung í Hafravatni 1. maí. Eldri herramaður sem rætt var við laust eftir hádegi sagðist ekkert hafa orðið var þann tæpa hálf tíma sem hann hafði þá staðið við.
View ArticleMyndir af stórum urriðum á Þingvöllum
Þrír veiðifélagar veiddu 13 glæsilega urriða í Þingvallavatni í gærkvöldi. Hér má sjá myndir af nokkrum þeirra.
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-28 | Fram leiðir einvígið 1-0
Fram skellti Íslands-, bikar-, deildar- og deildarbikarmeisturum Vals 28-23 í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta. Fram leiddi allan leikinn og var sigurinn í raun öruggur....
View ArticleHelgi Jónas: Höfum beðið allt of lengi eftir þessu
"Við höfum beðið lengi eftir þessu... alltof lengi!" sagði Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Grindvíkinga, eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn.
View Article