Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel urðu í kvöld Þýskalandsmeistarar í handbolta með glæsibrag. Þeir lögðu þá fyrrum félag Alfreðs, Magdeburg, með fimm marka mun, 32-27.
↧