Grétar Rafn Steinsson og félagar í Bolton unnu gríðarlega mikilvægan útisigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar þeir unnu Everton 2-1 á Goodison Park. Bolton var eitt á botninum fyrir leikinn en náði að fara upp um tvö sæti með þessum sigri.
↧