Áfrýjun QPR hafnað | Barton í þriggja leikja bann
Joey Barton þarf að taka út þriggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik QPR og Norwich á mánudagskvöldið.
View ArticlePSG tapaði fyrir AC Milan í fyrsta leiknum undir stjórn Ancelotti
Franska liðið Paris Saint-Germain tapaði 0-1 fyrir ítalska liðinu AC Milan í æfingaleik í Dúbæ í dag en þetta var fyrsti leikur Paris Saint-Germain liðsins undir stjórn Ítalans Carlo Ancelotti.
View ArticleKári Steinn og Kristjana Sæunn valin íþróttafólk ársins í Kópavogi
Kári Steinn Karlsson frjálsíþróttamaður úr Breiðabliki og Kristjana Sæunn Ólafsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2011 en verðlaun voru afhent í...
View Article82 prósent stuðningsmanna Hoffenheim ósáttir við brotthvarf Gylfa
Samkvæmt könnun sem þýska dagblaðið Rhein-Neckar Zeitung framkvæmdi á heimasíðu sinni voru 82 prósent stuðningsmanna Hoffenheim ósáttir við að Gylfi Þór Sigurðsson hafi verið lánaður til Swansea í...
View ArticleValskonur unnu í Hólminum | Úrslitin í kvennakörfunni í kvöld
Keflavík og Njarðvík bættu stöðu sína í tveimur efstu sætunum Iceland Express deildar kvenna í kvöld og KR komst upp í 3. sætið eftir átta sigur á Hamar í Hveragerði.
View ArticleTók út reiði sína á sæti með óvæntum afleiðingum
Knattspyrnuáhugamenn eru margir hverjir mjög skapheitir og taka stundum út reiði sína á vellinum á því sem er hendi næst.
View ArticleÓtrúlegt mark Tim Howard dugði ekki Everton | Cahill með sigurmarkið
Grétar Rafn Steinsson og félagar í Bolton unnu gríðarlega mikilvægan útisigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar þeir unnu Everton 2-1 á Goodison Park. Bolton var eitt á botninum fyrir leikinn en...
View ArticleNewcastle vann 3-0 sigur á Man. United | Tvö töp í röð hjá meisturunum
Newcastle vann 3-0 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og hefur þar með tekið fjögur stig út úr tveimur leikjum sínum á móti ensku meisturunum á tímabilinu. Þetta var fyrsti...
View ArticleHoward fjórði markvörðurinn til að skora í ensku úrvalsdeildinni
Bandaríski markvörðurinn Tim Howard skoraði ótrúlegt mark fyrir Everton á móti Bolton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en markið skoraði hann með mögnuðu skoti yfir allan völlinn.
View ArticleAmeobi: Sáum hvað Blackburn gerði á móti United
Shola Ameobi og félagar í Newcastle unnu frábæran 3-0 sigur á Englandsmeisturum Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þetta var aðeins annar sigur Newcastle í síðustu níu leikjum sínum...
View ArticleOwen Coyle: Veit ekki hvort þetta var síðasti leikur Cahill
Gary Cahill var hetja Bolton-manna í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri á Everton á Goodison Park. Cahill er væntanlega á förum frá félaginu en Bolton hefur samþykkt tilboð frá Chelsea í...
View ArticleFerguson: Tvö frábær mörk komu þeim í bílstjórasætið
Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var vitanlega ekki hress eftir 3-0 skell á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þetta var annað tap United-liðsisn í röð og liðið hefur fengið...
View ArticleFàbregas og varamaðurinn Messi báðir með tvö mörk í sigri Barcelona
Cesc Fàbregas var í aðalhlutverki í kvöld þegar Barcelona vann 4-0 sigur á Osasuna í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum spænska Konungsbikarsins.
View ArticleVinnie Jones sýnir hvernig gangsterar beita hjartahnoði
Harðjaxlinn og fyrrum knattspyrnukappinn Vinnie Jones hefur gert það nokkuð gott á hvíta tjaldinu síðan hann lagði skóna á hilluna.
View Article11 dagar í EM í Serbíu
Ólafur Stefánsson er eini Íslendingurinn sem hefur náð því að verða markakóngur á Evrópumóti.
View ArticleKobe fór á kostum í sigri Lakers
Kobe Bryant fór á kostum í liði LA Lakers í nótt er það vann sjö stiga sigur, 97-90, á Golden State. Bryant skoraði 39 stig og gaf 7 stoðsendingar í leiknum.
View ArticleLeikmaður Oldham grét á Anfield eftir meint kynþáttaníð
Liverpool og lögreglan þar í borg ætla að rannsaka meint kynþáttaníð í garð Tom Adeyemi, leikmanns Oldham, í leik Liverpool og Oldham í enska bikarnum í gær.
View ArticleMayweather þarf ekki fara í steininn fyrr en í júní
Hnefaleikakapinn Floyd Mayweather Jr. mun geta keppt þann 5. maí næstkomandi þar sem dómari í Las Vegas samþykkti að fresta fangelsisvistun kappans fram í júní.
View ArticleHallgrímur spilaði með Völsungi um jólin
Húsvíkingurinn Hallgrímur Jónasson, leikmaður SönderjyskE, skellti sér í grænu treyjuna um jólin og spilaði með Völsungi gegn Þór. Voru orðin ansi mörg ár síðan Hallgrímur spilaði með uppeldisfélaginu.
View ArticleRanieri: Sneijder er ekki á förum
Claudio Ranieri, þjálfari Inter, hefur nú stigið fram fyrir skjöldu og lýst því yfir að það komi ekki til greina að selja Hollendinginn Wesley Sneijder í þessum mánuði.
View Article