Nokkrir veiðimenn köstuðu fyrir silung í Hafravatni 1. maí. Eldri herramaður sem rætt var við laust eftir hádegi sagðist ekkert hafa orðið var þann tæpa hálf tíma sem hann hafði þá staðið við.
↧