Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var vitanlega ekki hress eftir 3-0 skell á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þetta var annað tap United-liðsisn í röð og liðið hefur fengið á sig þrjú mörk í þeim báðum.
↧