Hollendingar vörðu Evrópumeistaratitil sinn í flokki U-17 liða eftir sigur á Þýskalandi í úrslitaleik. Vítaspyrnukeppni þurfti til að knýja fram úrslit.
↧